Fréttir

Milljarðaframkvæmdir vegna myglu
Sunnudagur 28. maí 2023 kl. 06:38

Milljarðaframkvæmdir vegna myglu

Framkvæmdir við skólahúsnæði víða í Reykjanesbæ vegna mygluskemmda standa yfir en þær kosta marga milljarða króna. Þurft hefur að flytja kennslu í annað húsnæði í bæjarfélaginu. Í Myllubakkaskóla var sett upp bráðabirgðarhúsnæði sem hefur verið notað til kennslu. Hér má sjá flutningabíl koma þangað með mikið af timbri á framkvæmdastað.