Bílakjarninn hekla
Bílakjarninn hekla

Fréttir

Ljósanæturumfjöllun í Víkurfréttum vikunnar
Þriðjudagur 6. september 2022 kl. 20:13

Ljósanæturumfjöllun í Víkurfréttum vikunnar

Víkurfréttir eru komnar út. Fjallað er um Ljósanótt í blaði vikunnar. Hátíðin var sú fjölmennasta sem haldin hefur verið en þessi Ljósanótt var sú tuttugasta og fyrsta. Í blaðinu er rætt við Sævar Halldórsson. Hann hefur búið í Færeyjum í 42 ár en segist ávallt vera Keflvíkingur.

Í blaðinu er greint frá umhverfisviðurkenningum í Reykjanesbæ, tekið hús á tjaldstæðinu í Grindavík, farið á tónleika og fastir liðir eru á sínum stað.

Prentaðri útgáfu blaðsins verður dreift á alla okkar dreifingarstaði á miðvikudagsmorgun en rafræn útgáfa er hér að neðan.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024