Keflavíkurkirkja
Keflavíkurkirkja

Fréttir

Kadeco hvetur Suðurnesjamenn til að taka þátt í könnun um framtíðaruppbyggingu
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 19. mars 2021 kl. 11:08

Kadeco hvetur Suðurnesjamenn til að taka þátt í könnun um framtíðaruppbyggingu

Kadeco, þróunarfélag Keflavíkurflugvallar stendur nú fyrir að alþjóðlegri samkeppni um þróunaráætlun fyrir svæðið umhverfis flugvöllinn. Áætlunin nær til ársins 2050 og mun leggja grunn að þróunarkjarna fyrir samfélagið og atvinnulífið á Reykjanesi. Við undirbúning samkeppninnar leitar Kadeco nú til nágrannanna, íbúa á Suðurnesjum til að svara spurningakönnun og fá þannig hugmyndir og ábendingar frá nærsamfélaginu við þróun flugborgar - Niðurstöður könnunarinnar verða meðal annars notaðar við undirbúning hugmyndasamkeppninnar sem fer á fullt skrið í maí.

Víkurfréttir ræddu við Önnu Steinunni Jónasdóttur, verkefnisstjóra hjá Kadeco um könnunina.

Nýsprautun sumardekk
Nýsprautun sumardekk

Linkur á könnun á íslensku: https://www.kadeco.is/throunaraaetlun/konnun 

Linkur á könnun á pólsku: https://www.kadeco.is/masterplan/kwestionariusz 

Linkur á könnunina á ensku: https://www.kadeco.is/masterplan/questionnaire