Flugger
Flugger

Fréttir

Áhugaverð viðtöl í Hlaðvarpi Víkurfrétta
Föstudagur 12. apríl 2024 kl. 10:42

Áhugaverð viðtöl í Hlaðvarpi Víkurfrétta

Nú er hægt að nálgast alla þættina af Suður með sjó í Hlaðvarpi Víkurfrétta. Víkurfréttir hafa frá árinu 2019 framleitt sjónvarpsþætti undir nafninu Suður með sjó. Þættirnir hafa samhliða verið settir á streymisveitur fyrir hlaðvarp.

Hlaðvarp Víkurfrétta er vistað hjá streymisveitunni Spotify og er einnig aðgengilegt á öðrum veitum með því að fletta upp „Hlaðvarp Víkurfrétta“.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Nú hefur hlaðvarpsþáttum Víkurfrétta verið safnað saman á vf.is undir Hlaðvarp Víkurfrétta. Þar eru viðtölin úr Suður með sjó, viðtal við Alla á Eyri og fleiri þættir og viðtöl á öðrum nótum eru einnig væntanleg þar inn.

Fara inn á Hlaðvarp Víkurfrétta.