Flugger
Flugger

Mannlíf

Sigurlín Bjarney og Eva Björg á Bókasafni Suðurnesjabæjar
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
þriðjudaginn 22. nóvember 2022 kl. 16:09

Sigurlín Bjarney og Eva Björg á Bókasafni Suðurnesjabæjar

Stærsti bókmenntaviðburður ársins verður á Bókasafni Suðurnesjabæjar í Sandgerði miðvikudagskvöldið 23. nóv. kl. 20:00. Bókasafn Suðurnesjabæjar er staðsett við Suðurgötu í Sandgerði. Rithöfundarnir Eva Björg Ægisdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir koma og kynna nýútkomnar bækur sínar, auk þess að ræða um eldri bækur sínar og rithöfundarferil.

Léttar veitingar í lokin og allir eru velkomnir.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Sigurlín Bjarney ólst upp í Sandgerði og margir þekkja. Eva Björg hefur skrifað  vinsælar sakamálasögur.  Báðar eru þær með nýjar bækur sem þær ætla fjalla um.

Ókeypis aðgangur er á viðburðinn og veitingar í lokin. Öll velkomin.

Bókmenntakvöldið er hluti viðburða „Kynning á bókmenntaarfinum“ sem eru samstarfsverkefni almenningsbókasafna á Suðurnesjum, styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja.