Íþróttir

Keflvíkingar eru bikarmeistarar
Keflvíkingar eru VÍS bikarmeistarar 2024. VF-mynd/SigurbjörnDaði.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
laugardaginn 23. mars 2024 kl. 17:37

Keflvíkingar eru bikarmeistarar

Keflvífkingar eru bikarmeistarar karla í körfu eftir ótrúlegan sigur á Tindastóli í Laugardalshöllinni í dag. Lokatölur urðu 92-79.

Keflavík lenti 14 stigum undir í síðari hálfleik en unnu það upp og gott betur því þeir rúlluðu yfir norðanmenn og tryggðu sér bikarmeistaratitil í fyrsta sinn síðan 2012.

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Nánari umfjöllun kemur innan skamms.

Keflvíkingar fagna í leikslok með stuðningsmönnum sínum. VF-mynd/hildurbjörk.

Remi Martin var frábær að vanda.