Sjálfstæðisflokkurinn 13. - 26. sept
Sjálfstæðisflokkurinn 13. - 26. sept

Fréttir

Tvenn ökklameiðsl við gosstöðvarnar í dag
Frá vettvangi í dag. Ljósmynd: Guðbrandur Örn Arnarson
Þriðjudagur 27. júlí 2021 kl. 20:56

Tvenn ökklameiðsl við gosstöðvarnar í dag

Upp úr hádegi í dag voru björgunarsveitir kallaðar út með hálftíma millibili vegna tveggja einstaklinga sem báðir voru slasaðir á ökkla og þurftu aðstoð við að komast niður frá gosstöðvunum.

Eftir rúmlega tvo tíma var búið að koma báðum einstaklingar í sjúkrabíl og björgunarsveitir héldu til síns heima.

Viðreisn
Viðreisn