Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Svartsengislínan komin í rekstur
Myndir: Landsnet
Föstudagur 29. nóvember 2024 kl. 17:45

Svartsengislínan komin í rekstur

Vinnu við Svartsengislínuna er nú lokið og línan komin í fullan rekstur.

„Við viljum þakka öllu því hæfileikaríka, hugrakka og kraftmikla fólki sem lagði hönd á plóg – þetta var liðsheildarvinna frá upphafi til enda. Vel gert!,“ segir í tilkynningu frá Landsneti á samfélagsmiðlum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024