BAUN
BAUN

Fréttir

Milda áhrif hækkunar í Suðurnesjabæ
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
fimmtudaginn 18. júlí 2019 kl. 10:11

Milda áhrif hækkunar í Suðurnesjabæ

Bæjarráð Suðurnesjabæjar leggur áherslu á að í fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2020 verði leitast við að milda áhrif hækkunar fasteigna mats í gjaldskrám Suðurnesjabæjar með sama hætti og gert var fyrir árið 2019.

Upplýsingar um fasteignamat fyrir árið 2020 frá Þjóðskrá Íslands voru til umfjöllunar og afgreiðslu í Suðurnesjabæ þann 10. júlí sl.

Sólning
Sólning