Fréttir

Máluðu Rauðhöfða
Laugardagur 3. júlí 2021 kl. 07:17

Máluðu Rauðhöfða

Fjórir nemendur í Akurskóla í Reykjanesbæ gáfu hvalnum Rauðhöfða framhaldslíf nýlega en hann er listaverk við skólann. Þær Álfrún Ragnarsdóttir, Edda Guðrún Hrafnsdóttir, Emelía Ósk Orradóttir, Þorbjörg Halldóra Gunnarsdóttir og Þórey Una Arnlaugsdóttir máluðu hvalinn og var verkið afhjúpað að viðstöddum nemendum og hluta starfsfólks skólans.