Stuðlaberg Pósthússtræti

Fréttir

Ljósleiðarakerfi í dreifbýli í Suðurnesjabæ
Frá Stafnesi. Íbúar þar vilja m.a. komast í betra netsamband. VF-mynd: Hilmar Bragi
Sunnudagur 14. febrúar 2021 kl. 08:50

Ljósleiðarakerfi í dreifbýli í Suðurnesjabæ

Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar hefur samþykkt afgreiðslu bæjarráðs frá 27. janúar síðastliðnum þar sem samþykkt var að ganga til samninga við Raftel ehf. um fullnaðarhönnun ljósleiðarakerfis í dreifbýli í Suðurnesjabæ. Þar kemur fram að tengigjöld fyrir styrkhæfa aðila verði kr. 200.000 og kr. 250.000 fyrir aðra.