Betri Bær vordagar
Betri Bær vordagar

Fréttir

Lions á Íslandi stendur fyrir vitundarvakningu um sykursýki
Þriðjudagur 8. nóvember 2022 kl. 08:19

Lions á Íslandi stendur fyrir vitundarvakningu um sykursýki

Lionsklúbbarnir á Suðurnesjum, í samstarfið við HSS, verða með ókeypis sykursýkismælingar í Krossmóa (Nettó) þann 11. nóvember nk. frá kl. 14 til 17. Einnig verður boðið upp á mælingar í Nettó Grindavík viku síðar, þann 18. nóvember nk., frá kl. 13 til 16.

Lions á Íslandi stendur fyrir árlegri vitundarvakningu um sykursýki í nóvember og er alþjóðlegi sykursýkisdagurinn þann 14. nóvember.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024