Laugardagur 24. janúar 2026 kl. 14:06
Hjörleifur í stöðu kirkjuvarðar
Hjörleifur Már Jóhannsson hefur hafið störf í Keflavíkurkirkju og tekur stöðu kirkjuvarðar. Á samfélagsmiðlum Keflavíkurkirkju segir að Hjörleifur Már er ekki bara kirkjuvörður en hann er einnig trúbador, garðálfur og mikill gleðigjafi og er boðinn velkominn til starfa.