Flugger
Flugger

Fréttir

Fjöldi smáskjálfta við Grindavík
Skjáskot af Skjálfta-Lýsu Veðurstofu Íslands sem sýnir m.a. staðsetningu skjálfta næturinnar.
Miðvikudagur 20. september 2023 kl. 10:19

Fjöldi smáskjálfta við Grindavík

Fjöldi jarðskjálfta varð í nótt nærri Grindavík. Flestir eiga þeir sér stað skammt norðnorðaustur af Grindavík, við rætur Þorbjarnar. Þá eru flestir skjálftarnir að mælast á 3-4 km dýpi. Þá eru skjálftarnir allir smáir í sniðum og finnast vart í byggð. Á vef Veðurstofu Íslands má telja um 60 jarðskjálfta frá miðnætti.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024