Enn stöðug gosvirkni í einum gíg
Gosvirkni hefur verið stöðug í nótt. Áfram gýs úr einum gíg og hraun rennur til austurs í Fagradal. Seinnipartinn í gær og fram á kvöld mælti gosmóða á suðvestur- og suðurhluta landsins.
Í dag mun gasmenntun berast til austurs og norðausturs og gæti hennar orðið vart á Suðurlandi í dag og á höfuðborgarsvæðinu í kvöld.
Sjá gasdreifingarspá á heimasíðu Veðurstofunnar https://www.vedur.is/eldfjoll/eldgos-a-reykjanesi/gasmengun/ og loftgæði á vef Umhverfis- og orkustofnunar loftgaedi.is .


