Stuðlaberg
Stuðlaberg

Fréttir

Bátur strandaði í Leirunni
Frá vettvangi björgunarstarfs snemma í morgun. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Miðvikudagur 21. maí 2025 kl. 06:55

Bátur strandaði í Leirunni

Lítill fiskibátur strandaði á hólma í Leirunni í nótt. Sjóbjörgunarsveitir á björgunarskipinu Hannesi Þ. Hafstein og á Nirði G. voru sendar á vettvang.

Þegar þessar myndir voru teknar skömmu eftir klukkan 6 í morgun var unnið að því að losa fiskibátinn af hólmanum, sem er undan Hólmsvelli í Leiru.

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Veður var stillt og fallegt og þokulaust á vettvangi en þokubakki liggur skammt frá.