Einar nýr formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur
Einar Jónsson var í gær kjörinn nýr formaður körfuknattleiksdeildar UMFN á aukaaðalfundi deildarinnar, sem fram fór í Icemar-höllinni. Þá mun Ólafur Bergur Ólafsson áfram gegna stöðu varaformanns.
Ný stjórn deildarinnar er skipuð eftirtöldum aðilum:
Formaður : Einar Jónsson
Varaformaður :Ólafur Bergur Ólafsson
Gjaldkeri : Hilmar Örn Arnórsson
Stjórn : Aníta Carter, Ásdís Ágústsdóttir, Eyrún Ósk Elvarsdóttir, Freyr Brynjarsson, Gísli Gíslason, Hafsteinn Sveinsson,
Varastjórn : Egill Vignisson, Oddur Fannar, Alexander Ragnarsson.