Rétturinn atvinna
Rétturinn atvinna

Fréttir

Aðgangsbeiðnir íbúa Grindavíkur á island.is
Frá Grindavík. Ljósmynd/Kristinn Magnússon/Morgunblaðið
Laugardagur 18. nóvember 2023 kl. 13:40

Aðgangsbeiðnir íbúa Grindavíkur á island.is

Aðgangsbeiðnir íbúa að Grindavík á island.is

Til þess að bæta þjónustuna við Grindvíkinga sem þurfa að komast inn í Grindavík hefur nú verið tekið upp skráningarferli á island.is þar sem íbúar geta skráð sínar óskir um að komast inn í bæinn að vitja eigna sinna. 

Tekið er við þessum beiðnum í gegnum skráningarform á island.is, beiðnunum forgangsraðað og síðan er haft samband við þá aðila sem komast inn hverju sinni.

Skráningin er á

https://island.is/skraning-fyrir-tha-sem-thurfa-ad-komast-inn-i-grindavik

Residents' access requests to Grindavík on island.is

In order to improve the service for residents who need to enter Grindavík, a registration process has now been introduced on island.is where residents can register their wishes to enter the town to attend to their property.

These requests are accepted through a registration form on island.is, the requests are prioritized and those who can enter each time are contacted.

The registration is here:

https://island.is/skraning-fyrir-tha-sem-thurfa-ad-komast-inn-i-grindavik