Íþróttir

Njarðvík spáð sigri í 1. deild kvenna
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
föstudaginn 18. september 2020 kl. 13:08

Njarðvík spáð sigri í 1. deild kvenna

Keflavík spáð þriðja sæti Domino's-deildarinnar

Nú í hádeginu var gerð opinber spá formanna, þjálfara og fyrirliða í Domino's- og 1. deildum kvenna í körfubolta fyrir tímabilið 2020–2021. Auk þess að spá fjölmiðla var birt samtímis. Samkvæmt spánni munu Njarðvík og Grindavík berjast á toppi 1. deildar en Keflavík er spá þriðja sæti Domino's-deildarinnar.

Spárnar má sjá hér að neðan:

Domino's-deild kvenna · Spá liðanna

Valur

186

Skallagrímur

151

Keflavík

143

Haukar

131

Breiðablik

76

Fjölnir

72

Snæfell

61

KR

44

Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig

Domino's-deild kvenna · Spá fjölmiðla

Valur

88

Skallagrímur

72

Keflavík

67

Haukar

58

Breiðablik

37

Fjölnir

25

Snæfell

25

KR

24

Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig

Spá forsvarsmanna 1. deild kvenna

Njarðvík

234

Grindavík

194

ÍR

186

Tindastóll

174

Hamar/Þór Þorlákshöfn

118

Stjarnan

97

Vestri

83

Fjölnir-B

80

Ármann

52

Mest 243 stig, minnst 27 stig

Spá fjölmiðla 1. deild kvenna

Grindavík

65

Njar›vík

64

ÍR

58

Tindastóll

47

Stjarnan

39

Hamar/Þór Þorlákshöfn

29

Ármann

22

Fjölnir-B

18

Vestri

18

Mest 72 stig, minnst 8 stig