Grindavíkurkonur einar á toppnum eftir sigur og tap Njarðvíkur
Grindavík hélt sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild kvenna og unnu Stjörnukonur en á sama tíma tapaði Njarðvík fyrir KR á útivelli. Grindavík er því eitt á toppnum með fjóra sigra og ekkert tap en Njarðvík 3/1 eins og KR en þrjú önnur lið hafa tapað einum leik og leika í kvöld, m.a. Keflavík sem mætir Íslandsmeisturum Hauka á heimavelli sínum.
Grindavík-Stjarnan 79-66 (19-21, 17-14, 19-20, 24-11)
Grindavík: Ellen Nystrom 22, Abby Claire Beeman 19/5 fráköst/9 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 12/10 fráköst, Farhiya Abdi 10/5 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 10, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 6, Emile Sofie Hesseldal 0/7 fráköst, Ólöf María Bergvinsdóttir 0, Þórey Tea Þorleifsdóttir 0, María Sóldís Eiríksdóttir 0, Eyrún Hulda Gestsdóttir 0.
Stjarnan: Shaiquel McGruder 19/12 fráköst/6 stolnir, Eva Wium Elíasdóttir 13/5 fráköst/5 stoðsendingar, Greeta Uprus 6, Diljá Ögn Lárusdóttir 5/4 fráköst, Fanney María Freysdóttir 5, Bára Björk Óladóttir 5, Sigrún Sól Brjánsdóttir 5, Berglind Katla Hlynsdóttir 5, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 3/5 fráköst, Eva Ingibjörg Óladóttir 0, Inja Butina 0, Ingibjörg María Atladóttir 0.
Dómarar: Jakob Árni Ísleifsson, Stefán Kristinsson, Aron Rúnarsson
Áhorfendur: 112
KR-Njarðvík 89-82 (21-23, 25-21, 17-15, 26-23)
KR: Molly Kaiser 27/5 fráköst/5 stoðsendingar, Rebekka Rut Steingrímsdóttir 19/6 fráköst/10 stoðsendingar, Eve Braslis 18/7 fráköst, Kristrún Ríkey Ólafsdóttir 13/15 fráköst/6 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 5, Anna María Magnúsdóttir 5, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Lea Gunnarsdóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Kristrún Edda Kjartansdóttir 0, Kaja Gunnarsdóttir 0, Anna Margrét Hermannsdóttir 0.
Njarðvík: Brittany Dinkins 25/8 fráköst, Danielle Victoria Rodriguez 21/7 fráköst/6 stoðsendingar, Paulina Hersler 16/9 fráköst, Krista Gló Magnúsdóttir 9, Hulda María Agnarsdóttir 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Helena Rafnsdóttir 3/7 fráköst, Sara Björk Logadóttir 3, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 0, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Kristín Björk Guðjónsdóttir 0, Veiga Dís Halldórsdóttir 0, Helga Jara Bjarnadóttir 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Sigurbaldur Frímannsson, Bjarni Rúnar Lárusson
Áhorfendur: 183






