Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Grindavíkurkonur einar á toppnum eftir sigur og tap Njarðvíkur
Eins og svo oft var Brittany Dinkins stigahæst hjá Njarðvík en það dugði ekki til.
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
miðvikudaginn 22. október 2025 kl. 06:43

Grindavíkurkonur einar á toppnum eftir sigur og tap Njarðvíkur

Grindavík hélt sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild kvenna og unnu Stjörnukonur en á sama tíma tapaði Njarðvík fyrir KR á útivelli. Grindavík er því eitt á toppnum með fjóra sigra og ekkert tap en Njarðvík 3/1 eins og KR en þrjú önnur lið hafa tapað einum leik og leika í kvöld, m.a. Keflavík sem mætir Íslandsmeisturum Hauka á heimavelli sínum.
Grindavík-Stjarnan 79-66 (19-21, 17-14, 19-20, 24-11)

Grindavík: Ellen Nystrom 22, Abby Claire Beeman 19/5 fráköst/9 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 12/10 fráköst, Farhiya Abdi 10/5 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 10, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 6, Emile Sofie Hesseldal 0/7 fráköst, Ólöf María Bergvinsdóttir 0, Þórey Tea Þorleifsdóttir 0, María Sóldís Eiríksdóttir 0, Eyrún Hulda Gestsdóttir 0.


Stjarnan: Shaiquel McGruder 19/12 fráköst/6 stolnir, Eva Wium Elíasdóttir 13/5 fráköst/5 stoðsendingar, Greeta Uprus 6, Diljá Ögn Lárusdóttir 5/4 fráköst, Fanney María Freysdóttir 5, Bára Björk Óladóttir 5, Sigrún Sól Brjánsdóttir 5, Berglind Katla Hlynsdóttir 5, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 3/5 fráköst, Eva Ingibjörg Óladóttir 0, Inja Butina 0, Ingibjörg María Atladóttir 0.


Dómarar: Jakob Árni Ísleifsson, Stefán Kristinsson, Aron Rúnarsson
Áhorfendur: 112

KR-Njarðvík 89-82 (21-23, 25-21, 17-15, 26-23)


KR: Molly Kaiser 27/5 fráköst/5 stoðsendingar, Rebekka Rut Steingrímsdóttir 19/6 fráköst/10 stoðsendingar, Eve Braslis 18/7 fráköst, Kristrún Ríkey Ólafsdóttir 13/15 fráköst/6 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 5, Anna María Magnúsdóttir 5, Arndís Rut Matthíasardóttir 2/4 fráköst, Lea Gunnarsdóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Kristrún Edda Kjartansdóttir 0, Kaja Gunnarsdóttir 0, Anna Margrét Hermannsdóttir 0.


Njarðvík: Brittany Dinkins 25/8 fráköst, Danielle Victoria Rodriguez 21/7 fráköst/6 stoðsendingar, Paulina Hersler 16/9 fráköst, Krista Gló Magnúsdóttir 9, Hulda María Agnarsdóttir 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Helena Rafnsdóttir 3/7 fráköst, Sara Björk Logadóttir 3, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 0, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Kristín Björk Guðjónsdóttir 0, Veiga Dís Halldórsdóttir 0, Helga Jara Bjarnadóttir 0.


Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Sigurbaldur Frímannsson, Bjarni Rúnar Lárusson
Áhorfendur: 183

Dubliner
Dubliner