Valhöll
Valhöll

Hlaðvarp Víkurfrétta

Hlaðvarp // Sigurður Ingvarsson
Fimmtudagur 12. desember 2019 kl. 16:28

Hlaðvarp // Sigurður Ingvarsson

Það er óhætt að segja þrjú stór málefni tengist Garðmanninum Sigurði Ingvarssyni. Rafmagn, bæjarpólitík og fótbolti.

Hann hefur starfað sem rafvirki í 50 ár og því var fagnað nú á haustdögum. Nokkur hundruð manns sóttu okkar mann og SI fjölskylduna heim í 50 ára afmæliskaffi.

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Siggi segist hafa verið heppinn í gegnum tíðina, ekki síst að hafa haft eiginkonuna, Kristínu Guðmundsdóttur, sér við hlið í rekstrinum og síðan dæturnar tvær, þær Jónu og Guðlaugu og þeirra eiginmenn, Ólaf og Elías.

Siggi hefur alla tíð verið hægri maður í pólitík og við spyrjum hann út í breytingarnar sem hafa orðið á hreppnum sem hann ólst upp í.