Víkurfréttir eru hér
Tuttugasta og níunda tölublað ársins frá Víkurfréttum er komið út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Voga á morgun, miðvikudag. Blað vikunnar er 16 síður með fjölbreyttu efni.
Víkurfréttum er einnig dreift í Salalaug í Kópavogi.
Víkurfréttir koma svo næst út á prenti þann 8. október 2025.