Max Norhern Light
Max Norhern Light

Fréttir

Varð undir blaðabunka
Föstudagur 22. nóvember 2019 kl. 09:11

Varð undir blaðabunka

Vinnuslys varð á Suðurnesjum í vikunni. Starfsmaður hjá fyrirtæki var að hlaða blaðabunkum á borð sem gaf sig undan þunganum og datt á hægri fót viðkomandi, sem hlaut opið sár á ökkla. Sá var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Lögregla tilkynnti Vinnueftirlitinu um málið.