Bláa Lónið - 01apíl.
Bláa Lónið - 01apíl.

Fréttir

Starfsmenn á tjaldstæði fá öryggishnapp
Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt að starfsmenn á tjaldstæði Grindavíkur fái öryggishnapp. VF-mynd: Hilmar Bragi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
miðvikudaginn 3. júlí 2019 kl. 15:15

Starfsmenn á tjaldstæði fá öryggishnapp

Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt að starfsmenn á tjaldstæði Grindavíkur fái öryggishnapp þar til öryggismyndavélar verða settar upp við tjaldstæðið.

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær við umræðu um eftirlitsmyndavélar við tjaldstæði Grindavíkur að taka málið upp í vinnu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2020. En fram að þeim tíma að starfsmenn fái öryggishnapp, eins og fyrr segir.

Public deli
Public deli