Fréttir

Reykjaneshryggur skelfur
Sunnudagur 11. janúar 2026 kl. 16:02

Reykjaneshryggur skelfur

Jarðskjálftahrina hófst upp úr kl. 4 að morgni 11. janúar á Reykjaneshrygg, um 65 km SV af Eldey. Stærsti skjálftinn í hrinunni mældist 3,4 að stærð kl 6:23. Skjálftahrinur á þessum slóðum eru algengar, segir á vef Veðurstofu Íslands.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk