Flugger
Flugger

Fréttir

Ný vefsíða Byggðasafns Reykjanesbæjar
Sunnudagur 7. júlí 2024 kl. 07:52

Ný vefsíða Byggðasafns Reykjanesbæjar

Byggðasafn Reykjanesbæjar hefur tekið í notkun nýja og bætta vefsíðu.

Á síðunni má finna upplýsingar um þær sýningar sem eru í gangi hverju sinni auk almennra upplýsinga um starfsemi byggðasafnsins.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Vefslóð síðunnar er: www.byggdasafnreykjanesbaejar.is