Kalka
Kalka

Fréttir

Nokkuð jafnt í Suðurnesjabæ
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
laugardaginn 14. maí 2022 kl. 23:03

Nokkuð jafnt í Suðurnesjabæ

Ljóst er að margir möguleikar eru í myndun nýs meirihluta í Suðurnesjabæjar en atkvæðin dreifast nokkuð jafnt eftir fyrstu tölur. 

Fyrstu tölur af 967 atkvæðum skipust þannig:

Nýsprautun sumardekk
Nýsprautun sumardekk

B-listi Framsóknar 190 atkvæði - 2 bæjarfulltrúar

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðir 233 atkvæði - 3 bæjarfulltrúar

O-listi Bæjarlistans 233 atkvæði - 2 bæjarfulltrúar

S-listi Samfylkingar og óháðir 239 atkvæði - 2 bæjarfulltrúar