SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Meirihlutinn heldur í Reykjanesbæ
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
sunnudaginn 15. maí 2022 kl. 01:35

Meirihlutinn heldur í Reykjanesbæ

Meirihluti Reykjanesbæjar heldur samkvæmt fyrstu tölum en talin hafa verið 5005 atkvæði af um 7 þúsund atkvæðum. Kjörsókn var minni en áður eða um 50%. 

Framsóknarflokkur bætir við sig manni og fær 3 bæjarfulltrúa,  Samfylking er með 3 og Sjálfstæðisflokkur sömuleiðis. Bein leið er með einn bæjarfulltrúa og Umbót fær líka einn. Píratar og Miðflokkur fá ekki mann inn.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Atkvæði úr fyrri talningu:

D-listi Sjálfstæðisflokks 27,8 - 3 bæjarfulltrúar

S-listi Samfylkingar 23,2% - 3 bæjarfulltrúar

B-listi Framsóknarflokks 21,4% - 3 bæjarfulltrúar

Y-listi Beinnar leiðar 13,1% - 1 bæjarfulltrúi

U-listi Umbótar 8,6% - 1 bæjarfulltrúi

P-listi Pirata 4,2% - 

M-listi Miðflokks 1,8% -