ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Fréttir

Húsarústir í Flekkuvík 2 verða rifnar
Frá brunanum í Flekkuvík fyrr í sumar. VF/Hilmar Bragi
Mánudagur 25. ágúst 2025 kl. 15:52

Húsarústir í Flekkuvík 2 verða rifnar

Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt að gera ekki athugasemdir við niðurrif brunarústa íbúðarhússins að Flekkuvík 2. Jafnframt var samþykkt að ekki verði reist nýtt íbúðarhús á lóðinni í stað þess sem brann.

Samkvæmt gildandi aðalskipulagi og endurskoðaðri útgáfu þess er gert ráð fyrir að lóðin og nærliggjandi svæði verði nýtt undir iðnaðar- og hafnarstarfsemi. Því fellur niður krafa um að byggja íbúðarhús á lóðinni.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25