Fréttir

Beiðni um stuðning við grjóthleðslunámskeið í Höfnum hafnað
Frá grjóthlaðslunámskeiði sem haldið var í Höfnum í fyrra.
Mánudagur 25. ágúst 2025 kl. 15:50

Beiðni um stuðning við grjóthleðslunámskeið í Höfnum hafnað

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur tekið fyrir beiðni um fjárhagslegan stuðning til að halda grjóthleðslunámskeið í Höfnum. Óskað var eftir að sveitarfélagið greiddi laun fornleifafræðings og grjóthleðslukennara auk kostnaðar vegna leigu á tækjabúnaði.

Á fundi bæjarráðs var framtakinu fagnað, en verkefninu var hafnað þar sem ekki er gert ráð fyrir slíku í fjárhagsáætlun sveitarfélagsins.

Bílakjarninn
Bílakjarninn
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25