Þriðjudagur 12. september 2023 kl. 18:56
Hér eru Víkurfréttir vikunnar
Að venju er fjölbreytt og spennandi efni að finna í Víkurfréttum sem eru komnar í loftið.
Hér að neðan má nálgast rafrænt blað en prentuð útgáfa Víkurfrétta er á leiðinni til Suðurnesja og verður dreift á alla okkar dreifingarstaði í fyrramálið.