Keflavíkurkirkja
Keflavíkurkirkja

Fréttir

Hér eru Víkurfréttir vikunnar
Þriðjudagur 24. janúar 2023 kl. 19:03

Hér eru Víkurfréttir vikunnar

Víkurfréttir eru komnar út. Blaðið er fjölbreytt að vanda en meðal annars eru málefni flóttafólks á Suðurnesjum til umfjöllunar. „Við Íslendingar erum svo mögnuð þjóð, gerum þetta vel og gerum þetta saman,“ segir Ásta Kristín Guðmundsdóttir sem fer fyrir alþjóðateymi Reykjanesbæjar.

Við ræðum einnig við grindvískan doktor sem vinnur að krabbameinsrannsóknum. Svipmyndir frá þorrablóti í Garði prýða blaðið og þá er rætt við formann Björgunarsveitarinnar Suðurnes um verkefni síðustu daga og vikna.

Rafræna útgáfu Víkurfrétta má sjá hér að neðan en prentaðri útgáfu verður dreift á alla okkar dreifingarstaði á miðvikudagsmorgun.

Nýsprautun sumardekk
Nýsprautun sumardekk