Flugger
Flugger

Fréttir

Æsa styrkti Konukot
Laugardagur 18. nóvember 2023 kl. 06:03

Æsa styrkti Konukot

Lionsklúbburinn Æsa afhenti nú á dögunum Konukoti styrk sem var afrakstur Vinkonukvöldsins í október s.l. Klúbburinn vill þakka öllum þeim konum sem sóttu kvöldið og einnig þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem lögðu málefninu lið með fjármagni sem rann óskipt til Konukots.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024