Rúmfatalagerinn 17.maí
Rúmfatalagerinn 17.maí

Fréttir

Ærslabelgur til skoðunar í Vogum
Sunnudagur 11. apríl 2021 kl. 06:45

Ærslabelgur til skoðunar í Vogum

Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga hefur tekið til skoðunar óskir bæjarráðs um tillögu að staðsetningu fyrir nýjan ærslabelg í Vogum. Nefndin bendir á fjóra staði fyrir ærslabelg. Þeir eru í almenningsgarðinum í Aragerði, við gafl íþróttamiðstöðvarinnar, á skólalóðinni eða í nágrenni við félagsmiðstöðina.

„Að svo stöddu tekur nefndin ekki afstöðu til valkostanna,“ segir í afgreiðslu nefndarinnar.

Sólning
Sólning