Ægisgötu lokað vegna sjávarflóðs
Vegna mikils ágangs sjávar, hárri sjávarstöðu og áhlaðanda, hefur Reykjanesbær af öryggisástæðum ákveðið að loka fyrir umferð um Ægisgötu strax. Grjót er farið að berast upp á Ægisgötu og háflóði ekki náð enn.
Vegna mikils ágangs sjávar, hárri sjávarstöðu og áhlaðanda, hefur Reykjanesbær af öryggisástæðum ákveðið að loka fyrir umferð um Ægisgötu strax. Grjót er farið að berast upp á Ægisgötu og háflóði ekki náð enn.