Íþróttir

  • Suðurnesjafólk á leið á NM
  • Suðurnesjafólk á leið á NM
Þriðjudagur 24. maí 2016 kl. 12:00

Suðurnesjafólk á leið á NM

Yngri landslið í körfuboltanum

Búið er að velja 12 manna lið í yngri landslið Íslands í körfubolta sem taka þátt á Norðurlandamóti í Finnlandi í lok júní. Suðurnesjamenn eru áberandi í hópunum en um er að ræða U16 lið drengja og stúlkna og svo U18 lið stúlkna. Af Suðurnesjum koma 20 leikmenn auk þess sem þjálfarar og annað starfsfólk frá svæðinu verður með í för.

Eftirtaldir leikmenn skipa landslið Íslands fyrir NM í sumar:

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

U16 ára landslið stúlkna
Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík
Eydís Eva Þórisdóttir · Keflavík
Kamilla Sól Viktorsdóttir · Keflavík
Elsa Albertsdóttir · Keflavík
Sigrún Elfa Ágústsdóttir · Grindavík
Hrund Skúladóttir · Grindavík
Viktoría Líf Steinþórsdóttir · Grindavík

Margrét Blöndal · KR
Ástrós Ægisdóttir · KR
Kristín María Matthíasdóttir · Fjölnir
Yrsa Rós Þórisdóttir · Svíþjóð
Birgit Ósk Snorradóttir · Hrunamenn

Þjálfarar: Helena Sverrisdóttir og Ingvar Þór Guðjónsson


U16 ára landslið drengja
Arnór Sveinsson · Keflavík
Hilmar Smári Henningsson · Haukar
Hafsteinn Guðnason · Breiðablik
Björn Ásgeir Ásgeirsson · Hamar
Danil Krijanofskij · KR
Ingvar Hrafn Þorsteinsson · ÍR
Sigvaldi Eggertsson · ÍR
Brynjar Atli Bragason · Njarðvík
Hilmar Pétursson · Haukar
Daníel Bjarki Stefánsson · Fjölnir
Elvar Snær Guðjónsson · Keflavík
Arnar Geir Líndal · Fjölnir

Þjálfari: Benedikt Guðmundsson
Aðstoðarþjálfari: Sævaldur Bjarnason

U18 ára landslið kvenna
Björk Gunnarsdóttir · Njarðvík
Bríet Lilja Sigurðardóttir · Þór Akureyri
Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur
Dýrfinna Arnardóttir · Haukar
Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík
Elfa Falsdóttir · Keflavík

Elín Sóley Hrafnkelsdóttir · Breiðablik
Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík
Linda Þórdís B. Róbertsdóttir · Tindastóll/Spánn
Sylvía Rún Hálfdanardóttir · Haukar
Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík
Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík

Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson
Aðstoðarþjálfari: Bylgja Sverrisdóttir

U18 ára landslið karla
Adam Eiður Ásgeirsson · Njarðvík
Arnór Hermannsson · KR
Árni Elmar Hrafnsson · Fjölnir
Eyjólfur Ásberg Halldórsson · ÍR
Hákon Örn Hjálmarsson · ÍR
Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík
Jón Arnór Sverrisson · Njarðvík

Magnús Breki Þórðarson · Þór Þorlákshöfn
Sigurkarl Róbert Jóhannesson · ÍR
Snjólfur Marel Stefánsson · Njarðvík
Yngvi Freyr Óskarsson · Haukar / EVN Danmörku
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · KR

Þjálfari: Einar Árni Jóhannesson

Aðstoðarþjálfari: Skúli Ingibergur Þórarinsson