Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gleðilegt sumar
Fimmtudagur 25. apríl 2024 kl. 13:46

Gleðilegt sumar

Sumardagurinn fyrsti er í dag og hefð er fyrir skrúðgöngu og skátamessu í Keflavíkurkirkju í tilefni dagsins. Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndari Víkurfrétta af göngunni á leið til messu í hádeginu í dag. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson








Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024