Flautuþristur frá Þorvaldi Orra fleytti Njarðvík í undanúrslitin
Eftir magnaðan flautuþrist frá Þorvaldi Orra Árnasyni í framengdum leik eru Njarðvíkingar komnir áfram í undanúrslit Subway-deildar karla í körfuknattleik.
Myndasyrpa og nánari frásögn af leiknum er væntanlegt en hér að neðan má sjá viðtal við Benedikt Guðmundsson, þjálfara Njarðvíkinga, sem var enn að ná sér niður skömmu eftir leik.