Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Flautuþristur frá Þorvaldi Orra fleytti Njarðvík í undanúrslitin
Þorvaldur Orri
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
fimmtudaginn 25. apríl 2024 kl. 22:38

Flautuþristur frá Þorvaldi Orra fleytti Njarðvík í undanúrslitin

Eftir magnaðan flautuþrist frá Þorvaldi Orra Árnasyni í framengdum leik eru Njarðvíkingar komnir áfram í undanúrslit Subway-deildar karla í körfuknattleik.

Myndasyrpa og nánari frásögn af leiknum er væntanlegt en hér að neðan má sjá viðtal við Benedikt Guðmundsson, þjálfara Njarðvíkinga, sem var enn að ná sér niður skömmu eftir leik.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Njarðvík - Þór Þ. (98:97) | Átta liða úrslit Subway-deildar karla 25. apríl 2024