Langbest
Langbest

Fréttir

Víkurfréttir eru hér
Þriðjudagur 14. mars 2023 kl. 17:54

Víkurfréttir eru hér

Víkurfréttir eru komnar út. Blað vikunnar er troðfullt af áhugaverðu efni og víða leitað fanga í efnisvali. Meðal annars skellum við okkur í Grímsnesið og tökum þar hús á Magnúsi Kjartanssyni tónlistarmanni sem hefur komið sér vel fyrir í sínu sveitasetri. Við skoðum einnig skemmtilegt frumkvöðlafyrirtæki í Reykjanesbæ sem heitir MiniRent. Svipmyndir frá kútmagavköldi í Grindavík eru í blaðinu og margt annað áhugavert.

Rafræna útgáfu blaðsins má sjá hér að neðan en prentaðri útgáfu verður dreift á alla okkar dreifingarstaði fyrir hádegi á morgun, miðvikudag.

Stjórnendafélag Suðurnesja
Stjórnendafélag Suðurnesja