Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Það er mikilvægt að unga fólkið hafi rödd
Föstudagur 27. október 2017 kl. 08:00

Það er mikilvægt að unga fólkið hafi rödd

Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði þriðjudaginn 17. október síðastliðinn með bæjarstjórn Reykjanesbæjar en þetta var fyrsti fundur þeirra í vetur. Ungmennaráðið fundar tvisvar á ári með bæjarstjórn og kemur þar fram með mál sem brenna á hjörtum unga fólksins. Víkurfréttir mættu á fundinn og ræddu við þau ungmenni sem tóku til máls á fundinum. Hér að neðan má sjá viðtöl við þá sem tóku til máls á fundinum sem birtist í Suðurnesjamagasíni í síðustu viku.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024