Líkan gert af Reykjanesvitum

Samhliða því verður einnig gert líkan af fyrsta Reykjanesvitanum sem jafnframt var fyrsti ljósviti landsins. Sá viti var á settur upp á Valahnjúki 1. desember árið 1878 en var tekinn niður vegna hruns úr berginu. Þessi tvö líkön verða í réttum hlutföllum ætluð til að hafa á söfnum Suðurnesjum.
Ljósmynd: Oddgeir Karlsson