Fréttir

Fimmtíu og sex vinningshafar í Jólalukku Víkurfrétta
Þrír starfsmenn Nettó drógu út 36 vinningshafa í loka útdrætti Jólalukku VF, þau Mikal Davíð Róbertsson Abbey, Ívar Snær Eiríksson, verslunarstjóri og Eva María Ómarsdóttir. VF-mynd/pket.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
sunnudaginn 25. desember 2022 kl. 16:38

Fimmtíu og sex vinningshafar í Jólalukku Víkurfrétta

Þrjátíu og sex heppnir Jólalukkumiða eigendur voru með heppnina með sér í þriðja og síðasta útdrætti í Jólalukku Víkurfrétta 2022 í Nettó, Krossmóa. Glæsilegir vinningar voru dregnir út, m.a. 65 tommu LG sjónvarp, 100 og 50 þús. kr. Nettó inneignir og hótelvinningar frá Dimond Suites og Marriott By Courtyard.

Þriðji útdráttur var á Þorláksmessu kl. 18 og drógu starfsmenn Nettó í Krossmóa út hina heppnu úr fullum kassa af miðum en eins og undanfarin ár komu viðskiptavinir verslana í Jólalukku VF 2022, með miðana sína í Nettó verslanir enda veglegir vinningar í boði.

Tuttugu verslanir og fyrirtæki á Suðurnesjum voru með í Jólalukku Víkurfrétta 2022. Vinningar á skafmiðum voru 5600 talsins en útdráttarvinningar voru 56, þar á meðal sjónvörp, inneignir í Nettó, hótelvinningar og fleira.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Þriðji útdráttur í Jólalukku Víkurfrétta 2022

LG 65“ UHD Smart TV - Elmar Geir Jónsson, Háholti 26, Reykjanesbæ

100 þús. kr. app inneign í Nettó - Ólafía Rún Guðmundsdóttir, Elliðavellir 8, Reykjanesbæ

50 þús. kr. app inneign í Nettó - Bergþóra Jóhannsdóttir, Fífumóa 7, Reykjanesbæ

Hótelgisting á Dimond Suites og 3 rétta kvöldverður fyrir tvo - Linda Gunnarsdóttir, Norðurvöllum 46, Reykjanesbæ

Hótelgisting og morgunverður fyri tvo á Marriott hótelinu í ReykjanesbæBára Prayat Thitiprawat, Grófin 18c, Reykjanesbæ

20 þúsund kr. app inneign í Nettó 

Klemens Sæmundsson, Heiðarból 37, Reykjanesbæ

Karolina Poblocka, Beykidalur, Reykjanesbæ

Ásgerður Ásgeirsdóttir, Hjallavegi 13 B, Reykjanesbæ

Skúli Björnsson, Eyjavöllum 4, Reykjanesbæ

Bjarni Rafn Garðarsson, Bragavöllum 12, Reykjanesbæ

Jón Þór J. Hansen, Vallargötu, Reykjanesbæ

App vinningshafar sendi upplýsingar á[email protected]

Nóa & Síríus konfektkassi (afhentur í Nettó, Krossmóa)

Særún Guðjónsdóttir, Íshússtíg 14, Reykjanesbæ

Garðar Örn Arnarson, Norðurvellir 50, Reykjanesbæ

Jón Kjartansson, Aðalgötu 24, Reykjanesbæ

Halla Júlíusdóttir, Lækjarmót 49, Suðurnesjabæ

Jónas Dagur Jónasson, Hamradal 13, Reykjanesbæ

Bogdan Aciobanitii, Stampholsvegi 5, Grindavík

Edda G. Guðnadóttir, Lyngómóa 11, Reykjanesbæ

Valur Ingólfsson, Nónvörðu 2, Reykjanesbæ

Powel Piwowarski, Holtsgötu 4, Suðurnesjabæ

Anna Heiða Reynisdóttir, Þverholti 3, Reykjanesbæ

Bjarney Sigurðardóttir, Stekkjargötu 63, Reykjanesbæ

Bergdís Brá, Smáratúni 33, Reykjanesbæ

Esther Júlía Gústavsdóttir, Gónhóli 17, Reykjanesbæ

Einar Valgeirsson, Ásabraut 1, Suðurnesbæ

María Ósk Guðmundsdóttir, Leirdal 17, Reykjanesbæ

Marilyn F. Jónsson, Heiðargerði 3, Vogar á Vatnsl.str.

Alda Sveinsdóttir, Starmóa 8, Reykjanesbæ

Lucyna Andreaczek, Skógarbraut 919, Ásbrú, Reykjanesbæ

Karl Steinar Guðnason, Heiðarbrún 8, Reykjanesbæ

Sycwia Nowak, Lerkidal 6, Reykjanesbæ

Guðrún Inga Jóhannesdóttir, Tjarnargötu 27A, Reykjanesbæ

Þorbjörg Guðmundsdóttir, Skógarbraut 1103, Reykjanesbæ

Guðný S. Jónsdóttir, Heimavöllum 9, Reykjanesbæ

Eydís Sól Friðriksdóttir, Háaleiti 17, Reykjanesbæ

Hannes Friðriksson, Freyjuvöllum 6, Reykjanesbæ


Vinningshafar í 2. útdrætti í Jólalukku Víkurfrétta 2022

LG 65“ UHD Smart TVAníta B. Sveinsdóttir, Ásabraut 15, Grindavík.

100 þús. kr. app inneign í NettóSvava Tyrfingsdóttir, Svölutörn 7, Reykjanesbæ.

50 þús. kr. app inneign í NettóKristín Bergsdóttir, Seljudal 31, Reykjanebæ.

20 þúsund kr. app inneign í Nettó 

Ragnhildur Lúðvíksdóttir, Efstaleiti 51, Reykjanesbæ

Heiður Sverrisdóttir, Fjörubraut 1231, Reykjanesbæ

Ásthildur Guðmundsdóttir, Suðurgarði 6, Reykjanesbæ

Erla Jóna Hilmarsdóttir, Miðtúni 6, Suðurnesjabæ

Sandra Ýr Grétarsdóttir, Norðuróp 22, Grindavík

Inga Ingólfsdóttir, Hafdal 11, Reykjanesbæ

Anna Kjærnested, Hringbraut 79, Reykjanesbæ.

Fyrsti útdráttur í Jólalukku Víkurfrétta 

50 þús. kr. app inneign í Nettó - Steinþóra Eir Hjaltadóttir

Gisting og morgunverður fyri tvo á Marriott hótelinu í Reykjanesbæ - 

Jóhanna María Gylfadóttir, Baugholti 17, Reykjanesbæ

Lavor háþrýstidæla frá Múrbúðinni - Júlíus Rúnar Bjargþórsson, Bogabraut 961, Reykjanesbæ


20 þúsund kr. app inneign í Nettó 

Kristín G. Hammer, Miðhópi 8, Grindavík

Ragnheiður Garðarsdóttir, Heiðarbóli 9, Reykjanesbæ

Ingólfur Ari Þor. Faxabraut 10, Reykjanesbæ

Jóhanna María Gylfadóttir, Baugholti 17, Reykjanesbæ

Lilja Sigurdís Sigurðardóttir, Fagurhóll 24, Sandgerði

Benedikta Bendiktsdóttir, Hafnargötu 23, Reykjanesbæ

Júlíus Rúnar Bjargþórsson, Bogabraut 961, Reykjanesbæ

Ásdís Júlíusdóttir, Vatnsnesvegi 13, Reykjanesbæ.