Fréttir

Einar til Sólar
Mánudagur 13. mars 2023 kl. 07:10

Einar til Sólar

Sólar ehf. hefur ráðið Einar Hannesson sem nýjan framkvæmdastjóra

Einar hefur viðamikla reynslu af rekstri og stjórnun en fram á síðasta haust starfaði hann í tæp sex ár sem framkvæmdastjóri Fastus. Þar áður starfaði Einar lengstum sem útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ og forstöðumaður hjá Icelandair Ground Services. Einar er með BSc gráðu í iðnaðartæknifræði og MBA gráðu frá Háskóla Íslands. 

Sólar eru eitt af stærstu ræstingarfyrirtækjum landsins með um 450 starfsmenn.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024