Flugger
Flugger

Fréttir

Breytingar í borholuþrýstingi og aukin aflögun staðfestir kvikuhlaup
Miðvikudagur 29. maí 2024 kl. 12:34

Breytingar í borholuþrýstingi og aukin aflögun staðfestir kvikuhlaup

Áköf jarðskjálftavirkni stendur yfir á Sundhnúksgígaröðinni, ásamt aukinni skjálftavirkni sýna gögn breytingar í borholuþrýstingi og aukin aflögun. Túlkun veðurstofunnar er því að kvikuhlaup sé hafið og geti endað í eldgosi á næstu klukkutímunum.

„Við höldum áfram að vakta stöðuna og nánari upplýsingar berast ef eitthvað breytist,“ segir í tilkynningu Veðurstofu Íslands.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024