RNB Heilsuvika
RNB Heilsuvika

Fréttir

Árlegur blómamarkaður Æsu við Ytri Njarðvíkurkirkju
Mánudagur 29. maí 2023 kl. 06:14

Árlegur blómamarkaður Æsu við Ytri Njarðvíkurkirkju

Árlegur blómamarkaður  Lionsklúbbsins Æsu verður haldinn 30. maí til 1. júní. Að venju verður hann við Ytri Njarðvíkurkirkju. Blómamarkaðurinn verður opinn kl.  16.00-19.00. Þessi viðburður Lionskvenna hefur verið vinsæll mörg undanfarin ár þar sem þær mæta með veglegan blómamarkað við kirkjuna. Þær láta að venju allan ágóða renna til líkarmála.