Söngur fyrir alla í Skátaheimilinu

Sönghópurinn Uppsigling hittist annað hvert föstudagskvöld, oftast í Skátaheimilinu í Keflavík en þar eru sungin lög sem félagar vilja syngja við góðan undirleik á gítar, bassa, mandólín og fl.
Aðgangseyrir er 500 kr. og er kaffi innifalið.

Næsti hittingur er annað kvöld, 2. febrúar kl. 20 og eru nýjir meðlimir velkomnir.