Mannlíf

Stórsveit Íslands með tónleika í Hljómahöll síðasta vetrardag - ókeypis aðgangur
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
þriðjudaginn 23. apríl 2024 kl. 14:19

Stórsveit Íslands með tónleika í Hljómahöll síðasta vetrardag - ókeypis aðgangur

Stórsveit Íslands (Big Band) heldur tónleika síðasta vetrardag, 24. apríl kl.20 í Hljómahöll. Aðgangur er ókeypis.

Tónleikarnir eru haldnir með stuðningi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Félagi eldri borgara á Suðurnesjum, Hljómahöll og Víkurfrétta.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Með hljómsveitinni koma fram söngvararnir Vigga Ásgeirsdóttir, Davíð Ólafsson og Ari Jónsson, hinn eini sanni.