Íþróttir

Stórt tap fyrir norðan
Mánudagur 29. október 2018 kl. 08:39

Stórt tap fyrir norðan

Njarðvíkingar fengu skell fyrir norðan þegar þær mættu Þórsurum frá Akureyri í 1. deild kvenna í körfubolta um helgina. Niðurstaðan var 29 stiga stórtap, 85-57 niðurstaðan. Vilborg Jónsdóttir fór fyrir Njarðvíkingum með 12 stig en Eva María Lúðvíksdóttir skoraði 10. Njarðvíkingar sitja í fjórða sæti deildarinnar með tvo sigra og tvö töp.

Tölfræði Njarðvíkinga:

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Njarðvík: Vilborg Jónsdóttir 12/5 fráköst, Eva María Lúðvíksdóttir 10/4 fráköst, Svala Sigurðadóttir 7/4 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 6, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 6/7 fráköst, Eva Sól Einarsdóttir 6, Jóhanna Lilja Pálsdóttir 5/4 fráköst, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/6 fráköst, Andrea Rán Davíðsdóttir 0, Sigurveig Sara Guðmundsdóttir 0, Þuríður Birna Björnsdóttir 0.