Fréttir

Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Hafnafirði
Fimmtudagur 20. júlí 2017 kl. 14:07

Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Hafnafirði

Maður­inn sem lést í vinnu­slysi í Hafnar­f­irði á mánu­dag hét Ein­ar Ólaf­ur Steins­son.
Í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni seg­ir að Ein­ar Ólaf­ur, sem var 56 ára, láti eft­ir sig eig­in­konu og fjög­ur upp­kom­in börn.

Einar Ólafur er uppalinn í Keflavík og lék með körfuboltaliði Keflavíkur á árunum 1982-1983. Hann lést eft­ir fall úr bygg­ing­ar­krana á vinnusvæði í Hafn­ar­f­irði.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024