Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rétturinn fimmtán ára í dag
Miðvikudagur 24. apríl 2024 kl. 10:04

Rétturinn fimmtán ára í dag

Í dag, 24. apríl, fagnar Rétturinn fimmtán ára afmæli sínu. Veitingamaðurinn Magnús Þórisson hefur staðið vaktina allan tímann og lofar góðum móttökum í dag.

„Þetta hefur verið einstaklega skemmtilegt ferðalag með góðu samstarfsfólki og frábærum viðskiptavinum. Við bjóðum alla velkomna í hádeginu, við erum kökur og blöðrur en annars verður matseðillinn bara með hefðbundnu sniði. Ég og starfsmenn ætlum síðan að fagna afmælinu með pompi og prakt í kvöld. Ég vil þakka viðskiptavinum mínum kærlega fyrir þessi fimmtán ár, þið eruð ávallt velkomin og ég hlakka til næstu ára með ykkur. Ég mun áfram bjóða upp á hollan heimilismat í hádeginu,“ sagði Maggi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024